Frá og með 3.ágúst 2016 var Actavis Generics tekið yfir af Teva Pharmaceutical Industries Ltd. (NYSE: TEVA), leiðandi alþjóðlegu lyfjafyrirtæki sem miðlar hágæða lausnum í heilbrigðisvísindum sem eru sérsniðnar fyrir sjúklinga, til milljóna sjúklinga dag hvern. Til að fá frekari upplýsingar skaltu heimsækja www.tevapharm.com.
Actavis á Íslandi er leiðandi í rannsóknum, þróun og skráningu lyfja alþjóðlega. Starfsmenn hér á landi eru um 150.
Nýja lípíð kremið frá Decubal er nærandi og rakagefandi krem með 70% fituinnihaldi, sérstaklega þróað fyrir mjög þurra og erfiða húð.
Hlutverk Actavis er að stuðla að bættri heilsu og lífsgæðum fólks. Félagið skuldbindur sig að starfa af ábyrgð með samfélagsþátttöku, umhverfissjónarmið, öryggi og heilsu starfsmanna að leiðarljósi.
Rosazol 1% er lyf sem tilheyrir flokki sýklalyfja og er ætlað til staðbundinnar notkunar við rósroða Rósroði er bólguástand sem kemur lang oftast fram á kinnum, nefi, höku og enni. Einkenni rósroða geta verið ansi ólík á milli einstaklinga og því má segja að rósroði sé meira eins og samnefnari þeirra birtingamynda. Á meðan sumir upplifa einungis roða af og til, eru aðrir með viðvarandiroða, jafnvel með útbrotum og sviða.