Actavis

Starfsemin á Íslandi

Fjölbreyttur
vinnustaður

Starfsmenn okkar á Íslandi eru um 150 talsins, með fjölbreytta menntun, starfsreynslu og bakgrunn, m.a. á sviði vísinda, heilbrigðismála, iðngreina og viðskipta. Skrifstofur fyrirtækisins á Íslandi eru til húsa í Hafnarfirði.

Starfsemi á Íslandi 
Á skrifstofum okkar í Hafnarfirði má finna sölu- og markaðssvið Actavis á Íslandi, alþjóðlegar stoðeiningar, m.a. á sviði , lyfjaskráninga, gæðamála og fjármála, auk höfuðstöðva Medis sem selur lyf og lyfjahugvit til þriðja aðila.

Nánar má lesa um alla starfsemi Teva Pharmaceutical Industries Ltd á heimasíðu félagsins.

 

  • go back

Móðurfélagið

Teva er móðurfélag Actavis á Íslandi.

Starfsemi í yfir 100 löndum. Starfsemi í fimm heimsálfum. Um 50.000 starfsmenn. Um 300 starfsmenn á Íslandi.

Vefur Teva (á ensku)