Actavis

Stefna og gildi

Sterk fyrirtækjamenning

            

Stefna Actavis

Við þróum og framleiðum hágæðalyf. Við uppfyllum þarfir viðskiptavina okkar núna og til framtíðar með snjöllum fjárfestingum í rannsóknum og þróun. Við veitum fyrsta flokks virðisaukandi þjónustu. Við fögnum fjölbreyttri menningu í okkar hópi um allan heim. Við eflum samfélögin sem við störfum og lifum í. Við aukum verðmæti fyrir hluthafa í öllu sem við gerum.

Okkar leið til árangurs

Starfsfólk Actavis út um allan heim sameinast um þrjú gildi sem mynda leiðarvísi um hvernig við vinnum - að vera áræðin, tengd og ábyrg.

Áræðin:

Við erum snjöll og framkvæmum hratt. Við þróum skapandi lausnir. Við göngum skrefinu lengra

Tengd:

Við vinnum sem heild við að skapa og miðla bestu aðferðum. Við sameinum staðbundna þekkingu og alþjóðlegan styrk. Við leitumst við að verða fyrsta val viðskiptavina.

Ábyrg:

Við erum áreiðanleg og samfélagsfélagslega ábyrg. Við slökum aldrei á gæðakröfum. Við stöndum við gefin loforð.

  • go back