Actavis

UM ACTAVIS Á ÍSLANDI

Leiðandi lyfjafyrirtæki í eigu eins stærsta lyfjafyrirtækis heims

 

Á skrifstofum okkar í Hafnarfirði má finna sölu- og markaðssvið Actavis á Íslandi, alþjóðlegar stoðeiningar, m.a. á sviði , lyfjaskráninga, gæðamála og fjármála, auk höfuðstöðva Medis sem selur lyf og lyfjahugvit til þriðja aðila.Actavis er með um 150 lyf á markaði hér á landi og er stærsti einstaki lyfjaflokkurinn tauga- og geðlyf. Vöruúrvalið er fjölbreytt og auk lyfja selur fyrirtækið ýmsar húð- og heilsuvörur eins og Decubal húðvörulínuna og Flux tannverndarvörur. Nánari upplýsingar um vörur okkar má finna hér.

Frá og með 3.ágúst 2016 var Actavis Generics, móðurfélag Actavis á Íslandi og Medis, tekið yfir af Teva Pharmaceutical Industries Ltd. (NYSE: TEVA), leiðandi alþjóðlegu lyfjafyrirtæki sem miðlar hágæða lausnum í heilbrigðisvísindum sem eru sérsniðnar fyrir sjúklinga, til milljóna sjúklinga dag hvern. Til að fá frekari upplýsingar um Teva skaltu heimsækja www.tevapharm.com.

  • go back